pez

ECOLOGICAL INFRASTRUCTURES FOR PUBLIC SPACES /

REYKJAVIK-ICELAND

Agronautas / New Urban Realities

Open Labs towards Self-sufficiency

Organized by Pezestudio

Agronautas invites Reykjavik citizens to participate in a free workshop to design and build communitary ecological infrastructures. The project promotes the relationship of inhabitants with urban gardening and self-sufficiency, working as a citizen laboratory that could be replicated in different Reykjavik districts, in line with the Municipality Plan 2010-2030.

We propose participants to self-build ecological systems and furniture to meet around sustainable and healthy practices (sustainable cooking, food growing etc.) that will be placed in Laugargarður Community garden for the use of that community, the children from Dalheimar after school and the neighborhood in general.

The workshop is free of entrance and is directed to designers, citizens, wood carpenters, students and all people interested in sustainability issues. The workshop will be open everyday during the week (see timetable) and you are welcome to pass by and participate when you are available, please indicate it in the register form or send an email.

The workshop is organized by Pezestudio in collaboration with Reykjavík City Council, the Botanical Garden of Reykjavík, Laugargarður Community Garden and Dalheimar School. It is funded by EEA Grants.

*Link to Facebook Event

PRESENTATION Monday 25th 12h at Reykjavík City Council (Borgartúni 12-14 at Vindheimar 7th floor)

WORKSHOP*
Place: Sculptural Association office (Nýlendugata 15, 101 Reykjavik) and Botanical Garden (Laugardalur, 104 Reykjavík)
Date: August 26th to 30th
Time: 9.30h-12.30h and 13.30h-17h
Fill in this form (in english please) to join the workshop*

*Free entrance, we will send you a confirmation email once you fill in the form

PROGRAM
Monday:
12h Presentation City Council Reykjavik
Tuesday
9.30h – 12.30h Re-design and organisation workshop
13.30h -17h Building workshop
Wednesday, Thursday and Friday
9.30h -12.30 and 13.30h-17h Building workshop
Saturday
Celebration – Test of built infrastructure

Agronautas Background:

Urban environment is experiencing big changes and should be rethought. The city of the future should -among other musts- reformulate their impact on the planet. This requires, for example, land occupation rethinking and the integration of new resource saving systems.
However, we propose that this evolution is not possible if it ́s not accompanied by a generation of new practices and new ways of life, where citizens assume responsibilities in a natural way.

Open Labs towards self-sufficiency aims to develop citizens creation and experimentation laboratories/spaces/nodes around Ecological Infrastructures for the reformulation of sustainable and resilient practices through replicable protocols.

+ info about Agronautas project:
www.pezestudio.org
info@pezestudio.org

 

VISTFRÆÐILEGAR STOÐIR FYRIR ALMENNINGSRÝMI / REYKJAVÍK-ÍSLAND

Agronautas / Nýjir lífshættir í þéttbýli

Opnar Vinnustofur sem Stuðla að Sjálbærni

Skipulagt af Pezestudio

Agronautas (Jarðræktara )?í samstarfi við Reykjavíkurborg, Grasagarð Reykjavíkur, Laugargard og frístundaheimilið Dalheima mun halda opna vinnusmiðju, þar sem litið er til vistfræðilegra grunnstoða og hvernig nýta megi þær sem uppsprettu eða tæki fyrir sjálfbærni í orku, tækni og matvælaframleiðslu.

Afrakstur vinnustofunnar verður innsetning í Laugargarði og mun  nýtast garðinum, krökkunum af frístundaheimilinu og öðrum hverfisbúum.

Miklar breytingar eru að verða á náttúrulegu umhverfi í þéttbýli og huga þarf að afleiðingum þeirra. Borgir framtíðarinnar  þurfa að leggja mat á áhrif sín á umhverfið. Til þess þarf, til dæmis, að endurskipuleggja hvernig rými er nýtt ásamt því að innleiða og samþætta nýjar leiðir til að draga úr auðlindanotkun.

Við teljum að þessi þróun sé ekki möguleg án kynslóðar sem tileinkar sér nýja lífshætti og þar sem borgarbúar  taka sameiginlega ábyrgð á umhverfinu.

Opnar vinnustofur sem stuðla  að sjálfbærni hafa  það að markmiði að virkja íbúa í að nýta vistfræðilegar grunnstoðir í borgarrýminu til að skapa og móta í tilraunaskyni víðtæk og endurnýtanleg tól með sjálfbærni að markmiði.

KYNNING Mánudaginn 25. Ágúst klukkan 12:00 í Borgartúni 12-14 (Vindheimar 7th floor)

VINNUSMIÐJAN
Grasagarð Reykjavíkur
Vinnusmiðjan hefst 26. ágúst og er til 30. ágúst
Unnið er frá 9:30 til 12:30 og 13:30 til 17:00
Arkitektar, íbúar, trésmiðir, námsmenn og fólk með áhuga á sjálfbærni þróun hvatt til að mæta.

Aðgangur frír, staðfesting verður send eftir að eyðublað hefur verið fyllt út á ensku.

Frekari upplýsingar um verkefnið er hægt að nálgast í gegnum;
www.pezestudio.org
info@pezestudio.org

*Link to Facebook Event